top of page

Sölufulltrúi óskast

Saleswoman-on-phone.webp

Við leitum eftir sölufulltrúa sem mun eiga samskipti og viðskipti við hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofur.


Verkefnið

Verkefnið er að bjóða fyrrgreindum markhópum að selja fimm daga áhrifaríka stofnfrumuhvatameðferð. Með meðferðinni fylgir fimm daga fræðsla á íslensku þar sem sjálfvirkur póstþjónn (Gulla) sendir einn póst á dag með mikilvægum fræðslumolum.
 

Þó miklar líkur séu á að viðskiptavinurinn sé farinn að sjá eða finna mun í fimm daga meðferðinni þá er þekking hans á virkni stofnfrumuhvatans mikilvægur grunnar og lykill að langtíma notkun, þess vegna fylgir sjálfvirka fræðslan með meðferðinni.

Eftirfylgni með viðskiptavinum
Strax eftir fimm daga meðferðina og sjálfvirku fræðsluna hefur kynningarfulltrúinn samband við viðskiptavininn og athugar hvernig honum líður eftir meðferðina og hvort hann hafi spurningar varðandi fræðsluna, síðan er honum gefin kostur á áskrift á heildsöluverði.

Áskrift á heildsöluverði
Áskriftinni fylgir 90 daga endurgreiðslutrygging og jafnframt bjóðum við áhugaverða leið fyrir viðskiptavininn að fá stofnfrumuhvatann sinn „frítt“ til langframa.

 

Unnið heiman frá
Verkefnið er unnið í gegnum netið og síma þess vegna er verkefnið kjörið fyrir að unnið sé heiman frá eða frá eigin starfstöð.

Hæfni og reynsla
- Sýna frumkvæði og skipulag.
- kostur er að hafa reynslu af kynningar- og sölumálum.
- Jákvæðni, þjónustulund og ánægju af mannlegum samskiptum.


Tekjur
Möguleiki á mjög góðum og stigvaxandi áskriftartekjum til framtíðar.


Sjá nánar hér

Gunnar Jón Jónasson
Sjálfstæður LifeWave dreifingaraðili

gunnar.lifewave@gmail.com

bottom of page