Leiðbeiningar
1. Að kaupa án þess að vera LifeWave félagi
Hægt er að kaupa plástra í netverslun hjá skráðum LifeWave dreifingaraðila án þess að vera sjálfur LifeWave félagi. Hægt er að skoða verð á síðunni VERÐ
1. Fáðu slóðina á netverslunina frá þeim sem kynnti þig fyrir LifeWave.
Athugaðu að NOTENDANAFN dreifingaraðilans sé rétt og birtist aftast í slóðinni
Dæmi: www.lifewave.com/NOTENDANAFN
2. Nú ertu komin inn á netverslun dreifingaraðilans. Sérðu nafn dreifingaraðilans efst á síðunni?
Ef svo er þá getur þú haldið áfram.
3. Nú velur þú PRODUCTS og það opnast valmynd, veldu þar PATCHES
4. Nú velur þú plástrategundina eða tegundirnar og setur í körfu. ATH. ef þú setur í áskrift þá lækkar verðið verulega og áskrift fylgir allt að 90 daga endurgreiðsluábyrgð, annars eru það 30 dagar.
5. Þegar þú hefur fyllt í körfuna eins og þú óskar eftir þá er næst að smella á CHECKOUT í körfunni, karfan er efst á síðunni til hægri.
6. Nú smellir þú á aðgerðina CREATE ACCOUNT
7. Nú fyllir þú út formið, athugaðu að nafn dreifingaraðilans sé efst á síðunni og borgar með gildu debet eða greiðslukorti.
8. Að lokum þá skráir dreifingaraðilinn nýja viðskiptavini á fræðslupóstlistann hér
9. Gangi þér vel
2. Að verða félagi og kaupa byrjunarpakka
1. Fáðu slóðina á netverslunina frá þeim sem kynnti þig fyrir LifeWave.
Athugaðu að NOTENDANAFN dreifingaraðilans sé rétt og birtist aftast í slóðinni
Dæmi: www.lifewave.com/NOTENDANAFN
2. Nú ertu komin inn á netverslun dreifingaraðilans. Sérðu nafn dreifingaraðilans efst á síðunni?
Ef svo er þá getur þú haldið áfram.
3. Nú velur þú JOIN og þá ertu beðin um að velja COUNTRY sem er landið þitt.
4. Nú velur þú hvaða byrjunarpakka þú ætlar að taka Brons ($125), Silfur ($300), Gull ($500), Platinum ($1000) eða Demant ($1600).
5. Þegar búið er að velja stærð byrjunarpakkans þá raðar þú í pakkann hvaða plástrategundir þú vilt fá.
Neðst á síðunni er GRÆN lína þegar þú ert búin að velja réttan fjölda plástrapakka. Línan er GUL ef það er enn eftir að bæta í byrjunarpakkan og lína er RAUÐ ef það er komið of mikið í pakkann. Smelltu síðan á CONTINUE til að halda áfram.
6. Nú fyllir þú út nafnaspjaldið og borgar með gildu debet eða kreditkorti.
ATHUGAÐU.
1. Ekki vera margar mínútur inni á þessari síðu því hún rennur út á óeðlilega löngum tíma.
2. Að fylla vel og vandlega út alla reiti sem hafa rauða stjörnu
3. Gangtu úr skugga um að lykilorð verður að innihalda a.m.k. einn a) stóran staf, b) tölustaf og c) tákn t.d. +
7. Þegar þú ert búin að fylla út formið þá rennir þú yfir samninginn með því að skrolla hann niður á enda og haka við að það sé búið. Smelltu því næst á SUBMIT
8. Því næst velur þú sendingarmáta pósturinn eða DHL, pakkar yfir $250 fara sjálfkrafa í DHL,
9. Að lokum lestu yfir pöntunina þína og smellir á COMPLETE ORDER
10. Að lokum þá skráir dreifingaraðilinn nýja viðskiptavini á fræðslupóstlistann hér
11. Gangi þér vel
3. Ertu félagi og vilt kaupa og eða setja í áskrift?
1. Opnaðu síðuna www.lifewave.com
2. Smelltu á LOGIN og sláðu inn notendanafnið þitt og lykilorð
3. Veldu efst á síðunni STORE og þá opnast valmynd, veldu PATCHES
4. Þegar þú velur og opnar ákveðna plástrategund þá hefurðu þrjár kosti að ganga frá kaupum:
4.a Add to chart. Setja í körfu og velja fleiri tegundir.
4.b One click order. Þú ætlar aðeins að kaupa þessa vöru, stutt og hnimiðuð leið.
4.c Autoship. Setja vöruna í áskrift og velja fleiri tegundir. Síðan velur þú dagsetningu hvenær áskriftin virkjast mánaðarlega.
5. Smelltu á CHEKOUT og staðfestu rétt heimilisfang
6. Veldu sendingarmáta póstinn eða DHL og greiðslumáta og staðfesta pöntunina.
7. Nú sérðu pöntunina undir ORDERS nema þú hafir verið að setja upp áskrift þá sérðu uppsetninguna undir aðgerðinni AUTOSHIP þar getur þú ávallt breytt eða lokað áskriftinni.
8. Gangi þér vel