Þóknunarkerfið
LifeWave greiðir út þóknun á þriðjudögum til dreifingaraðila. Þóknunin er lögð inn erlendan heimabanka í dollurum. Visa debet kort fylgir reikningnum.
Hér að neðan er miðað við gengi 140 kr/$

Smásala
1. Kr. 3.500,- fimm daga meðferðir
2. Kr. 2.800,- áskriftir X39 ($20)
3. Kr. 7.000,- stakann pakka ($50)
Innskrá nýja félaga
1. Kr. 2.000,- Brons ($15 + 77BV)
2. Kr. 7.000,- Silfur ($50 + 165BV)
3. Kr. 14.000,- Gull ($100 + 275BV)
4. Kr. 21.000,- Platínum ($150 + 350BV)
5. Kr. 28.000,- Demantur ($200-$500 + 610BV)
Punktakerfi (binary strúktur)
Punktakerfið sem er tvíleggja kerfi (binary kerfi) virkar þannig að hver og einn er aðeins með eitt sæti laust hægra- og vinstra megin við sig. Eftir að þessi sæti eru fyllt þá er sett í sæti þar fyrir neðan það kallast "spill over".
Hér er það magnaða í þóknunarkerfi LifeWave að punktarnir nýtast ÖLLUM jafnt. Séu keyptar vörur í niðurlínunni þinni sama hvort það var upplínan þín sem skráði viðkomandi inn (spill over) eða einhver í niðurlínunni þá teljast punktarnir jafnt til allra, þín líka. Punktarnir kallast BV eða business volume.
Þeir kallast fyrsta kynslóð sem þú skráir inn persónulega.
Enn af nokkrum kostum binary kerfis er að þar skapast mikil samvinna í stað samkeppnis. Gjarnan eru aðilar sem þekkjast settir á sömu línu þannig hagnast þeir á samvinnu en ekki samkeppni.

Það er mikilvægt að átta sig á því að sá sem er fyrir ofan hefur EKKI hærri tekjur vegna staðsetningar sinnar.
Það sem ræður tekjunum er jafnvægið á milli hægri og vinstri hópa. Þannig getur sá sem er fyrir neðan verið með tífalt hærri tekjur en sá sem er fyrir ofan hann. Bábyljan að um tekjupýramídakerfi sé að ræða á sér engin rök, þau rök eiga miklu frekar við um fyrirtæki þar sem yfirmenn hafa almennt hærri tekjur en þeir sem undir eru í fyrirtækja pýramídanum.
þegar keyptur er eitt stk. X39 eða X49 skapast 77 BV
Aðrar plástra tegundir er það 55 BV pr. stakann pakka.
Byrjunarpakkar:
1. Brons 77 BV
2. Silfur 165 BV
3. Gull 275 BV
4. Platínum 350 BV
5. Demantur 500 BV
Svona reiknast punktarnir í hverri viku...
330 BV á minni leggnum og 660 BV á stærri leggnum skila $50 (7 þ.kr). þetta kallast "one cycle".
Dæmi:
þú ert með 15.000 BV í hægri hóp og 7.000 BV í vinstri hóp.
Þá greiðist út 7.000/330 = 21 cycle eða
21 * $50 = $1.050,- eða kr. 147 þ.kr þessa vikuna í punktabónus.
Restin af punktunum geymast og færast fram í næstu viku.
Skilyrði til útborgunar punkta (BV):
Til að fá útborgaða punktana (BV) þarft að kaupa eina vöru á mánuði 55 BV auk þess þarf að vera með einn félaga virkan á hvorum legg, þá greiðir kerfið allt að $100 á viku eða $400 á mánuði.
Hinsvegar til að fá meira en $100 á viku í punktatekjur þá þarf viðkomandi að vera með fyrsta titilinn hjá LifeWave sem er Manager, þá greiðir kerfið allt að $1500 á viku.
Hámarks tekjur pr. viku í punktatekjum (binary-kerfinu) fer eftir hvaða titil viðkomandi er með:
2. Manager $1.500,-
3. Director $2.500,-
4. Senior Dir. $3.500,-
5. Excecutive Dir. $7.500,-
6. Presidendial Dir. $12.500,-
7. Senior Pres. Dir. $25.000,-
Leiðtogabónus (Matching Bonus)
Leiðtogabónus virkar þannig að það borgar sig sannarlega að hjálpa þínum félögum sínum að komast í punktatekjur.
25% af 1.kynslóð
20% af 2.kynslóð
20% af 3.kynslóð
Demants bónus
Fyrstu 90 daga fær nýr Demantsfélagi bónus af innskráðum eins og hann hefði náð titlinum Senior Director
Það þýðir að Demantur fær greidda $500 ef hann skráir inn annan Demant. Einnig fær hann auka þóknun af öllum demantspökkum í hópnum sínum allt að $300.
Titlar
1. Dreifingaraðili (Brand partner)
2. Manager (vera sjál/ur Gull og hafa innskráð tvo silfur bæði til hægri og vinstri, þeir þurfa að vera virkir með a.m.k. 55PV / mánuði.)
3. Director (vera sjál/ur Gull og hafa innskráð þrjá silfur bæði til hægri og vinstri. Einnig hjálpað einum á hvorri hlið í Manager.)
4. Senior Director. (vera sjálfur Director auk þess að vera með 10.000 BV/mánuði í hópnum.)
5. Excecutive Director. (vera sjálfur Director auk þess að vera með 50.000 BV/mánuði í hópnum.)
6. Presidendial Director. (vera sjálfur Director auk þess að vera með 100.000 BV/mánuði í hópnum.)
7. Senior Pres. Director. (vera sjálfur Director auk þess að vera með 200.000 BV/mánuði í hópnum.)
Manager er Gull félagi og hefur persónulega 110 (PV) punkta. Manager hefur skráð inn tvo silfur eða hærri á báðar hliðar hjá sér, allir eru virkir.
Director uppfyllir s0mu skilyrði og manager auk þess hefur hann hjálpað einum á hvorum legg að verða manager. Director hefur skráð þrjá silfur á báðar hliðar.
Hærri titlar uppfylla sömu skilyrði og Director auk þess hafa þeir náð ákveðinni BV veltu á mánuði.