top of page

Hugmyndir

Hugmyndir fyrir dreifingaraðila að söluleiðum og sölustöðum.

Hafa þarf í huga að afgreiðslan á fimm daga pökkunum þarf að vera persónuleg, m.a. vegna þess að það þarf að skrá viðskiptavininn í fræðslu hjá Gullu róbót hér

 

Dreifingaraðili getur gert samkomulag við söluaðila t.d. hárgreiðslustofu sem skráir viðskiptavininn hjá Gullu róbót en í samkomulaginu er það dreifingaraðilinn sem sér um að fylgja viðskiptavininum eftir með símtali eftir fimm daga meðferðina. 
Með þessu móti geta dreifingaraðilar skapað endalausa nafnalista til að fylgja eftir og byggja upp stóran áskriftahóp.

 • Tengslanetið

 • Snyrtistofur

 • Hárgreiðslustofur

 • Nuddstofur

 • Kiropraktorar

 • Sölu- og snýningaviðburðir

 • Sölubásar

 • Heilsubúðir

 • Heilsusetur og stofur

 • Söluborð í stórmörkuðum

 • Félagasamtök

 • Sund- og íþróttamiðstöðvar

 • Saumaklúbbar og hittingar

 • Facebook/samfélagsmiðlar + gjafaleikir

 • Netsala - heimasida - heimsending

 • Netsala - zoom sölufundir

 • Netsala - smáauglýsingar

 • Netsala - sölutorg

 • Smá- og auglýsingar

 • Almennar auglýsingar

Hvað fer fram í eftirfylgninni?

1. Dreifingaraðili hringir í viðskiptavininn eins og honum var lofaði þegar hann keypti fimm daga meðferðina.

2. Dreifingaraðilinn kannar hvernig viðskiptavininum líður eftir fimm daga meðferðina og hvort hann hafi fengið fræðslupóstana fimm, Einnig er öllum spurningum svarað sem viðskiptavinurinn hefur í huga. 

3. Viðskiptavininum er boðin aðstoð að setja upp áskrift með 90 daga endurgreiðslutryggingu.

 

Demantsáætlunin:

Fimm daga söluáætlunin er frábær leið til að sem flestir fái tækifæri til að kynnast stofnfrumuhvatanum X39 og fá tækifæri að gerast áskrifendur á heildsöluverði.  Til að byggja upp stóran og alþjóðlegan hóp áskrifenda og viðskiptafélaga þá er Demantsáætlunin málið. Skoða nánar Demantsáætlun.  

bottom of page