Verð 

1. Að kaupa fimm daga meðferð til prófunar

Hægt er að kaupa fimm daga X39™ stofnfrumuhvatameðferð hjá sölu- og dreifingaraðilum fyrir 7 þ.kr.   


Með meðferðinni fylgir einnig fimm daga sjálfvirk X39™ fræðsla (fimm netpóstar) svo þekkingin ætti að vera orðin góð á X39™ undrinu.  Hafa ber þó í huga að X39™ er hannaður og hugsaður fyrir langtíma notkun þó virknin geti oft verið skjótvirk.

2. Að kaupa beint frá LifeWave sem viðskiptavinur.

Í LifeWave netversluninni sérðu tvö verð á X39™ pökkum,  einn pakki inniheldur 30 plástra. 
                           
A)  $99.95      Áskriftaverð með endurgreiðslutrygging fyrstu 90 dagana.   (Áskrift er hægt að segja upp skilyrðislaust) 
B)  $149.95    Stakir pakkar     (30 daga endurgreiðslutrygging)

Ofan á verðið bætist sendingargjald $12 með póstinum eða $28 DHL hraðsending. Við heimkomuna bætist við 24.5% virðisaukaskattur.  Tökum dæmi um áskrift með póstinum og gengi 140 kr/$.

$112 + VSK u.þ.b.  kr. 19.500,-  

Hér eru LEIÐBEININGAR hvernig á að kaupa án þess að vera skráður félagi með byrjunarpakka.

3. Það er áhugavert að verða LifeWave félagi og kaupa byrjunarpakka

Að verða LifeWave félagi og fá sitt eigið notendanafn hefur marga kosti.
 
1. LifeWave félagi hefur ávallt aðgang að besta verðinu sama hvort keyptur einn pakki af og til eða í áskrift.
2. LifeWave býður félögum sínum reglulega áhugaverð tilboð.    
3. Að vera LifeWave félagi gefur einnig tækifæri til að stunda eigin viðskipti og innskrá viðskiptavini og dreifingaraðila.
4. Það eru til fimm stærðir af byrjunarpökkum, með þeim fylgir fullkomið netverslunarkerfi  með alþjóðlegri vörudreifingu.

5. Hægt er að kaupa lítinn byrjunarpakka og uppfæra hann seinna í stærri, verðið er hagkvæmara í stærri pökkum.

Hér að neðan er miðað við að settir séu X39™ í byrjunarpakkana, en hægt er að setja hvaða tegund sem er í byrjunarpakkann. T.d. er hægt að setja einn X39™ pakka í Brons en tvo ef aðrar tegundir eru valdar.

Besta verðið fyrir félaga á öllum öðrum plástrategundum en X39™ er $49.95 en $89.95 í smásölu, svo ávinningurinn er mikill að kaupa byrjunarpakka og vera félagi. Allir plástrapakkar innihalda 30 stk. 

Byrjunarpakkar:  
1. Brons         $125        1  stk. 
2. 
Silfur          $300        3 stk. 
3. 
Gull             $500       5 stk. + (1)
4. Platinum    $1000   12 stk.
5. 
Demantur  $1600   18 stk. + (1)

(1) þýðir að einn pakki af annarri tegund fylgir að eigin vali.

Ofan á dollara upphæðina bætist við sendingarkostnaður (Pósturinn $12 og DHL $28) og 24.5% virðisaukaskattur við heimkomu. 

Hér eru LEIÐBEININGAR hvernig á að kaupa byrjunarpakka.

Heimasíða X39:           www.lifewavex39.com   

Heimasíða LifeWave  www.lifewave.com

Ath. LifeWave tæknin er ekki hönnuð
til lækninga heldur heilsubóta.
(No medical claims)