top of page

Verð 

þrjár leiðir að kaupa X39

 1. Að kaupa 5 daga prófun.

 2. Að vera viðskiptavinur hjá LifeWave.

 3. Að vera LifeWave félagi  (dreifingaraðili er valkostur).


Leið nr. 3 er hagkvæmust og hentar betur fyrir langtíma notendur ($83) 15 þ.kr./mánuði.  Þá fær viðkomandi Lifewave félagaganúmer og getur keypt magnpakka (maintenance kit).   Þessi leið býður einnig "glöðum langtíma notanda" upp á að dekka eigin kostnað með því að velja tvo félaga sem vilja einnig dekka eigin notkun. 

1. Að kaupa fimm daga notkun á X39 til prófunar

Hægt er að kaupa fimm daga X39™ stofnfrumuhvata notkun hjá LifeWave dreifingaraða fyrir kr. 7.500,-   


Með 5 daga notkun fylgir einnig sjálfvirk X39™ fræðsla (fimm netpóstar daglega) þannig er þekkingin á X39™ er orðin góð á meðan notkuninni stendur.  Hafa ber í huga að X39™ er fyrir langtíma notkun (lífsstíll) þó virknin geti oft verið skjótvirk og notandinn farinn að finna ávinninginn á nokkrum dögum.

Sæktu nýjasta
verðlistann (.pdf)

Kostir við fimm daga notkun

 • Þarf ekki að kaupa a.m.k. 30 daga pakka í netverslun hjá LifeWave.com.

 • Ódýrt og afhendist strax.

 • Sjálfvirk fræðsla fylgir (einn póstur á dag).

 • Lærist hve einfalt er að nota X39.

 • Notandinn upplifir gjarnan skjótvirka virkni á fyrstu dögum.

 • T.d. betri svefn, meiri orku, minni bólgur og verkir, betri líðan ofl.

2. Að kaupa beint frá LifeWave sem viðskiptavinur (ekki með félagnúmer).


Fáðu sendan link á netverslunina frá LifeWave dreifingaraðila! 

Í LifeWave netversluninni sérðu tvö verð á X39™ pökkum,  einn pakki inniheldur 30 plástra (30 daga). 
                           
A)  $99.95      Áskriftaverð með notkun og endurgreiðslutrygging fyrstu 90 dagana.  Áskrift er hægt að segja upp skilyrðislaust.
B)  $149.95    Stakir pakki     (30 daga endurgreiðslutrygging)

Ofan á verðið bætist DHL hraðsendingargjald $29 og 24.5% virðisaukaskattur.

 

þannig er verð A) 22þ.kr. og B) 31þ.kr.  heim komið miðað við gengi 140  ($/kr).  Hægt er að greiða í netverslun LifeWave með debet eða kreditkorti.
 

Kostir við að verða viðskiptavinur

 • Fyrir þann sem ekki vill vera LifeWave félagi

 • 30 daga endurgreiðsutrygging af einum stökum pakka

 • 90 daga endurgreiðslutrygging ef set er í mánaðaráskrift

 • Ef sett er í mánaðar áskrift fæst X39 á sama verði og að vera félagi 

3. Það er áhugavert að verða LifeWave félagi og kaupa byrjunarpakka


Fáðu sendan link á netverslunina frá LifeWave dreifingaraðila! 

Verð í USD og IKR heim komið með DHL sendingu og 24.5% VSK.

lwbrons.PNG

1. Brons         $125 (1pk)
                        27þ.kr. eða 27 þ.kr/pk        

lwgull.PNG

3. Gull            $500  (5pk)
                       92 þ.kr. eða 18 þ.kr/pk

lwdemantur.PNG

5. Demantur  $1.600   (19pk)
                        284 þ.kr. eða 15 þ.kr/pk

lwsilfur.PNG

2. Silfur          $300  (3pk)
                       57 þ.kr. eða19 þ.kr/pk

lwplatinum.PNG

4. Platinum    $1.000 (12pk)
                       179 þ.kr. eða 15 þ.kr/pk

Að verða LifeWave félagi og fá sitt eigið notendanúmer hefur marga kosti. Fyrst er að nefna að félagar eru ekki að gangast undir áskriftaskuldbindingu. Ávinningur að vera félagi (leið 3) umfram að vera viðskiptavinur (leið 2) er töluverður: 

Kostir við að verða LifeWave félagi

 • Getur keypt magnpakka ($83/pk) og sparað 7 þ.kr. pr pakka.

 • Glaður langtíma notandi getur dekkað eigin kostnað.

 • Ávallt aðgang að besta verðinu.

 • Byrjunarpakkar hafa 30 daga endurgreiðslutryggingu.

 • Stærri byrjunarpakkar innihalda meira plástramagn og betra verð.

 • Aðgang að reglulegum tilboðum.

 • Möguleiki að byggja upp eigin viðskipti.

bottom of page